Dónalegir viðskiptavinir

Ég þekki dæmi þess að giftir miðaldra menn eru með leiðinlegar athugasemdir við ungar afgreiðslustúlkur í sjoppum. T.d. Horfðu í augun á mér,hvenær viltu hitta mig o.s.frv. Út á landi í litlum samfélögum veigra stúlkur sig við að kvarta undan viðskiptavinum, þar sem allir þekkja alla ef svo má að orði komast. Slagorðið "kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér" á ekki við í þeim tilvikum sem brotið er á starfsmönnum með persónulegum dónaskap.


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helga Erla Erlendsdóttir

Höfundur

Helga Erla Erlendsdóttir
Helga Erla Erlendsdóttir
Eftirlaunþegi sem hefur skoðanir á öllu misrétti og ofbeldi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband